Þjónusta

Síðan 1997 hefur Jói byssusmiður  þjónustað  skotveiðimenn um land allt, fyrst á Norðurstíg 3 í Reykjavík , síðan að Dunhaga 18 í R.vík og í Ellingsen. Nú til að byrja með mun hann veita ykkur góða og persónulega þjónustu hér á Laugarnesveginum.

Það sem í boði er:

Alhliða viðgerðarþjónusta á skotvopnum, hreinsun og prófun.

Skeptissmíði, viðgerðir á skeptum, olíubera skepti, Skeptismátun. Lengi og stytti skepti eftir þörfum hvers og eins.

Sjónauka ásetningar og stillingar á sjónaukum. Aðstoð við innstillingar og undirbúningur fyrir  hreyndýraskotpróf. Aðstoð við val á skotfærum og endurhleðsla.

Aðstoð við val á byssum og fylgihlutum,

Sérpöntun á sjónaukum og sjónaukafestingum.


Comments

Þjónusta — 6 Comments

  1. Sæll. Átt þú stauk af n560 púðri er að nota það í 280 ai er búinn að prufa n165 og var ekki sáttur.

    Kveðja Þorri.

  2. Sæll, ég var að versla notaða Remington 11-87 premium byssu sem þarf að hreins. Hvaða verð ca ertu með á slíku. Kv Jakob

  3. Hi Wiliam Yes you are welcome to visit my shop it is normali open 02 06 pm ore you cal 00354 8941950 , I have some folders
    Thanks Johann

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.